„La Palma“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
flokkun
Ekkert breytingarágrip
Lína 10:
[[Caldera de Taburiente-þjóðgarðurinn]] er meðal fjögurra þjóðgarða á Kanaríeyjum. Þjóðgarðurinn samanstendur af [[sigketill|öskju]] sem er 9 km. breið og 1500 metra djúp. Askjan myndaðist fyrir um hálfri milljón ára þegar Taburiente-eldfjallið féll saman.
Frá því að Spánverjar tóku yfir eyjuna hefur gosið á mismunandi stöðum sjö sinnum.
 
Árið 2021 hófst eldgos á eyjunni
 
[[Kanaríeyjafura]] (Pinus canariensis) myndar stóra skóga á La Palma. Nokkrar tegundir eðla og fugla eru einlendar á eyjunni.
 
==Sveitarfélög==
Eyjan er hluti af héraðinu Santa Cruz de Tenerife og skiptist í 14 sveitarfélög:
*Barlovento