„Sænska karlalandsliðið í knattspyrnu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gusulfurka (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 51:
'''Sænska karlalandsliðið í knattspyrnu''' (Sænska: svenska fotbollslandslaget) keppir fyrir hönd [[Svíþjóð|Svíþjóðar]] á alþjóðlegum vettvangi og er stjórnað af Sænska knattspyrnusambandinu, heimaleikvangur Svía er [[Friends Arena]] í [[Stokkhólmur|Stokkhólmi]]. Þjálfari liðsins heitir [[Janne Andersson]]. Frá 1945 til 1955,voru þeir taldir með sterkustu liðum heims.
 
Svíþjóð hefur tólf sinnum tekið þátt á Heimsmeistarakeppni í [[Knattspyrna|Knattspyrnu]], fyrst árið 1934. sexsjö sinnum tekið þátt á Evrópumótinu í knattspyrnu. Það hlaut silfur á Heimsmeistaramótinu 1958 á heimavelli, og brons 1950 og 1994. Af fleiri afrekum þess má nefna gull á Ólympíuleikunum 1948 og brons árið 1924 og 1952. Liðið komst einnig í undanúrslit á EM 1992 sem gestgjafar á því móti.
==Árangur á stórmótum==
[[Mynd:Swedish National football team starting 11 1958 WC final.jpg|thumb|300px|Sænska landsliðið sem náði silfurverðlaunum á heimavelli á HM 1958]]