„Belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gusulfurka (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 58:
Belgum gekk ekki eins vel á Evrópumótunum og duttu snemma úr leik á [[EM 1984|EM 1984]] [[EM 2000]] eftir [[EM 2000]] á heimavelli komu nokkur mögur ár, bestu leikmenn liðsins hættu. Við tók tímabil þar sem lítið var að frétta, að vísu tókst þeim að komast á [[HM 2002]] þar sem þeir náðu í 16. liða úrslit.
 
[[Mynd:Match Algérie vs Belgique, Coupe du Monde 2014, Brésil (cropped).jpg|thumb|alt=Belgian defender maneuvering around the Algerian goal|Belgar ''(í rauðu)'' að spila gegn [[AlsírAlsírska karlalandsliðið í knattspyrnu|Alsíringum]] á Heimsmeistaramótinu árið 2014.|245x245px]]
 
Þeim tókst ekki að tryggja sig inn á sex stórmót í röð frá 2004-2012 [[EM2004]] til [[EM2012]], og fóru í gegnum jafnmörg þjálfaraskipti á þeim tíma. En merki voru um betri tíma framundan því yngri landsliðin voru að gera góða hluti á þessum árum, U21 árs liðinu gekk mjög vel á evrópumótinu 2007 og tryggði sér á [[Ólympíuleikarnir|Ólympíuleikana]] 2008 og tókst "Rauðu Djöflunum" að ljúka mótinu í 4. sæti sem var mun ofar en fólk heima fyrir hafði þorað að vona.