„Fordæmisréttur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
venjuréttur -> fordæmisréttur
m venjuréttur -> fordæmisréttur
Lína 1:
[[Mynd:Map_of_the_Legal_systems_of_the_world_(en).png|thumb|Á þessu korti eru lönd með venjuréttarkerfifordæmisréttarkerfi merkt með bleiku litbrigði.]]
 
'''Fordæmisréttur''' er réttarkerfi þar sem [[lög]] eru túlkuð og þeim beitt í gegnum álit [[Dómari|dómara]]. Í fordæmisréttarkerfi eru lög túlkuð með tilliti til [[Fordæmi|fordæma]]. Í máli þar sem aðilar eru ósammála um hvernig á að túlka lög eru fyrri ákvarðanir annarra dómstóla hafðar að leiðarljósi við úrskurð.