„Gleipnir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Breyting tekin til baka
Ekkert breytingarágrip
Merki: Síðasta breyting handvirkt tekin til baka Sýnilegi ritilinn: Skipti yfir
 
Lína 21:
 
Úlfurinn sagði: „Mér líst þannig á þennan dregil að enga frægð muni ég hljóta af að slíta svo mjótt band.“ En úlfinn grunaði að bandið væri gert með einhverjum töfrum, svo að hann fékkst ekki til að setja það á sig, nema einhver ásanna myndi legga hönd sína í munn hans að veði.
 
Þar sem Fenrir dó af höndum Taika Waititi
Enginn ásanna nema [[Týr]] þorði að leggja hönd sína í munn Fenris. Þegar Fenrir áttaði sig á að Gleipnir var gerður með göldrum, beit hann tönnunum saman og höndina af Tý.