„Fáni Kosta Ríka“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
'''[[Þjóðfáni]] [[Kosta Ríka]]''' er byggður á hönnun sem gerð var árið 1848. Ríkisfáninn sem notaður er í opinberum erindagjörðum inniheldur [[skjaldarmerki Kosta Ríka]]. Borgaraleg útgáfa fánans inniheldur ekki skjaldarmerkið þar sem aðeins ríkisstjórninni er leyft að nota það.
 
Fáninn var formlega tekinn upp þann 27. nóvember 1906, með minniháttar breytingum á staðsetningu og hönnun skjaldarmerkisins. Fánanum var breytt til samræmis við breytingar á skjaldarmerkinu árin 1964 og 1998.<ref>[http://196.40.56.12/scij/scripts/TextoCompleto.dll?Texto&nNorma=43741&nVersion=46098&nTamanoLetra=10&strWebNormativa=http://www.pgr.go.cr/scij/&strODBC=DSN=SCIJ_NRM;UID=sa;PWD=scij;DATABASE=SCIJ_NRM;&strServidor=\\pgr04&strUnidad=D:&strJavaScript=NO Tilskipun um fánabreytingar frá 1998] Skoðað 12. maí 2020 (á spænsku).</ref> Fáninn er, ásamt hinum [[Fáni Afganistan|afganska]], [[Fáni Haítí|haítíska]], [[Fáni Bólivíu|bólivíska]], [[Fáni Ekvador|ekvadorska]] og [[Fáni El Salvador|salvadorska]], einn sexfimm þjóðfána þar sem mynd af fánanum birtist á fánanum sjálfum.
 
==Litir==