„Íslenska þjóðkirkjan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Merki-þjóðkirkjunnar.png|200px|right|Merki Þjóðkirkjunnar.png]]
 
'''Íslenska þjóðkirkjan''' eða '''Þjóðkirkjan''' er [[Kristni|kristin]] [[kirkja]] sem tilheyrir [[evangelísk-lúthersk kirkja|evangelísk-lúthersku]] kirkjudeildinni. Hún er opinbert [[trúfélag]] á [[Ísland]]i og tæp 6261,5 % landsmanna tilheyra henni (1. september 2021). [[Biskup Íslands]] er æðsti maður Þjóðkirkjunnar.
 
== Saga Þjóðkirkjunnar ==
Lína 155:
|-
|}
Tæpir 230.000 meðlimir voru í Þjóðkirkjunni 1. janúarseptember 2021. Frá því trúfrelsi komst á, hefur mikill meirihluti Íslendinga verið skráður í Þjóðkirkjuna. Á undanförnum árumáratugum hefur þeim samt fækkað allnokkuð. Árið [[1991]] voru 92,2% landsmanna í Þjóðkirkjunni. Um mitt ár 2021 var hlutfallið komið niður í tæp 62%.
 
Að nokkru leyti skrifast þessi hlutfallslega fækkun á fjölgun innflytjenda frá öðrum heimshlutum en Norður-Evrópu, en einnig hafa beinar úrskráningar úr Þjóðkirkjunni færst í vöxt. Þegar hneykslismál hafa komið upp, tengd Þjóðkirkjunni, þá hefur úrskráningum að jafnaði fjölgað. Einnig skrást börn ekki sjálfkrafa í trúfélag nú eins og áður.
 
Nýfædd börn voru, samkvæmt íslenskum lögum, sjálfkrafa skráð í trúfélag móður sinnar<ref>{{Vefheimild|url=http://www.althingi.is/lagas/132b/1999108.html|titill=1999 nr. 108 28. desember /Lög um skráð trúfélög|mánuðurskoðað=27. mars|árskoðað=2007}}</ref>. Þar sem flestir Íslendingar eru skráðir í Þjóðkirkjuna var skráningu meirihlutans þannig haldið við með lögum.