„Langvía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 85.116.80.1 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Dexbot
Merki: Afturköllun
Ekkert breytingarágrip
Merki: Breyting tekin til baka Sýnileg breyting
Lína 16:
}}
[[File:Uria aalge MHNT Rouzic.jpg|thumb|''Uria aalge'']]
'''Langvía''' ([[fræðiheiti]] ''Uria aalge'') er [[strandfuglar|strandfugl]] af [[svartfuglaætt]]. Hún er svartbrún á hausnum og bakinu. Á sumrin eru hún hvít að neðan en á veturnar er hún með hvíta vanga. Til eru tvö litaafbrigði. Annað er með hvítan hring um augun og hvíta línu úr hringnum („hringvía“) en hjá hinu afbrigðinu er ekki hringur um augun. Goggurinn er mjór, svartur og oddhvass og augun svört. Langvía eru mjög lík [[Stuttnefja|stuttnefju]] og erfitt getur verið að greina á milli þeirra. Flestar langvíur eru hér í [[mars]] og fram í [[ágúst]]. Langvían verpir á berum syllum og bríkum. Varp hennar getur verið mjög þétt, eða allt að 70 fuglar á fermetra. Merkilegt við langvíuna er að ungarnir eru aðeins þriggja vikna þegar þeim er kastað úr hreiðrinu af foreldrunum og fyrst um sinn hjálpar karlfuglinn unganum að læra að veiða. þetta er allt lygi
 
{{commons|Uria aalge|langvíu}}