„Rómaveldi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
nokkrum stöfum
Ekkert breytingarágrip
Merki: Breyting tekin til baka Sýnileg breyting
Lína 1:
[[Mynd:Roman Empire Map.png|thumb|400px|Kort af rómverska heimsveldinu þegar það var stærst, á tímum [[Trajanus]]ar [[98]]-[[117]] e.Kr.]]{{Fornfræðigátt}}
<onlyinclude>'''Rómaveldi''' eða '''rómverska heimsveldið''' var ríki og menningarsvæði í kringum [[Miðjarðarhaf]] og í [[Vestur-Evrópa|Vestur-Evrópu]] sem var stjórnað frá [[Róm]]arborg. Samkvæmt fornri trú var Róm stofnuð árið [[753 f.Kr.]] Um miðja 4. öld f.Kr. hófst útþensla ríkisins sem varð um síðir að heimsveldi. Rómaveldi stóð öldum saman en venja er að miða endalok Rómaveldis við árið [[476|476 e.Kr.]] (þegar síðasta [[Rómarkeisari|keisaranum í Róm]] var steypt af stóli). Eftir það lifði þó [[austrómverska keisaradæmið]], sem klofið hafði verið frá því [[Vestrómverska keisaradæmið|vestrómverska]] árið [[364]] og var stjórnað frá [[Konstantínópel]]. Sögu rómverska heimsveldisins má skipta í þrjú tímabil: [[rómverska konungdæmið]], [[rómverska lýðveldið]] og [[rómverska keisaradæmið]]. Það var ekki fyrr en seint á lýðveldistímanum og á tíma keisaradæmisins sem yfirráðarsvæði Rómar fór að færast út fyrir [[Appennínaskagi|Appennínaskagann]].</onlyinclude>Rómversk menning hafði mikla sögulega endurómum á [[Vesturlönd]]um í þróun á sviði [[Lög|laga]], [[stríð]]s, [[tækni]], [[Bókmenntir|bókmennta]], [[list]]ar og [[byggingarlist]]ar.
 
== Saga ==