„Maurkönguló“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
nýtt
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 2. september 2021 kl. 23:38

Maurkönguló[2] (fræðiheiti: Lariniodes patagiatus[3]) er tegund áttfætla af Krossköngulóarætt. Hún er útbreidd um allt norðurhvel. Á Íslandi hefur hún fundist víða um land, en þó sjaldgæf.

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Áttfætlur (Arachnida)
Ættbálkur: Köngulær (Araneae)
Undirættbálkur: Eiginlegar köngulær

(Araneomorphae)

Ætt: Krossköngulóarætt (Araneidae)
Ættkvísl: Larinioides
Tegund:
L. patagiatus

Tvínefni
Larinioides patagiatus
(Clerck, 1757)[1]
Samheiti

Larinioides patagiatus islandicola (Strand, 1906)
Larinioides potanini (Simon, 1895)
Larinioides ithaca (McCook, 1894)
Larinioides gracilis (Menge, 1879)
Larinioides folium (Schrank, 1803)
Larinioides dumetorum (Fourcroy, 1785)

Tilvísanir

  1. Clerck, C. (1757) Svenska spindlar, uti sina hufvud-slågter indelte samt under några och sextio särskildte arter beskrefne och med illuminerade figurer uplyste., Stockholmiae, 154 pp.
  2. Lariniodes patagiatus Náttúrufræðistofnun Íslands
  3. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 54053867. Sótt 11. nóvember 2019.
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist