Munur á milli breytinga „Prjónavél“

302 bætum bætt við ,  fyrir 1 mánuði
ekkert breytingarágrip
m (Removing Link FA template (handled by wikidata))
'''Prjónavél''' er vél sem getur prjónað úr [[garn]]i á sjálfvirkan hátt. Fyrstu prjónavélarnar voru til að voru til að prjóna í hring og voru notaðar fyrir sokkaprjón.
[[Mynd:Stocking Frame.jpg|thumb|right|Gömul sokkaprjónavél á Framework Knitters safninu.]]
[[Stanley_Mills_and_Co._catalogue_no._045_%281911%29_%2814746712846%29.jpg|thumb|Skýringarmynd af prjónavél sem prjónar í hring (sokkaprjónavél) árið 1911]]
 
Sokkaprjónavél var fyrst smíðuð af William Lee árið [[1589]]. Sú vél var fyrsta stóra skrefin í vélvæðingu textíliðnaðar og var mikilvægur áfangi í sögu vélvæðingar í byrjun [[Iðnbyltingin|Iðnbyltingarinnar]].
 
Fyrsta prjónavélin sem vitað er um að hafi komið til Íslands, kom til Austurlands árið 1855.<ref>{{bókaheimild|höfundur=Halldór Stefánsson, Þorsteinn M. Jónsson|titill=Austurland I-V. Safn austfirzkra fræða|ár=1947-1952}}</ref>
Prjónavélar sem notaðar voru á heimilum voru bæði hringprjónavélar og prjónavélar með sleða sem rennt var fram og til baka.
 
== Tilvísanir ==
15.974

breytingar