„Fornegypsk trúarbrögð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata)
fallen breyting
Merki: Breyting tekin til baka Sýnileg breyting
Lína 1:
[[Mynd:BD_Hunefer_cropped_1.jpg|thumb|right|Hjarta hins látna vegið, úr ''Dauðrabók'' skrifarans Hunefers frá tímum [[Nítjánda konungsættin|nítjándu konungsættarinnar]].]]
'''FornegypskFornepísk trúarbrögð''' eru flókin og marglaga [[fjölgyðistrú]] sem var mikilvægur þáttur í samfélagi [[Egyptaland hið forna|Forn-Egypta]]. Egyptar til forna trúðu á fjöldann allan af guðum, gyðjum og öðrum goðmögnum sem tengdust náttúrunni með ýmsum hætti. [[Goðsaga|Goðsögur]] um þessa guði tengjast gjarnan tilteknum náttúrufyrirbærum sem þeim er ætlað að skýra.
 
Konungar Forn-Egypta, [[faraó]]arnir, voru af guðlegum uppruna og dýrkaðir sem guðir bæði í lifanda lífi og eftir dauða sinn. Opinber trúarbrögð landsins snerust mikið um dýrkun konungsins sem var milliliður milli heima manna og guða. Faraó færði guðunum [[fórnarathöfn|fórnir]] til að viðhalda jafnvægi náttúrunnar. Opinberar trúarathafnir fóru fram í íburðarmiklum [[Egypsk musteri|musterum]]. Stórfenglegar musterisbyggingar, pýramídarnir og heimildir um trúarathafnir sýna að gríðarmikið hefur verið lagt í framkvæmd opinberra trúarbragða svo að á tímabilum virðist líf almennings og yfirstéttarinnar vart hafa getað snúist um nokkuð annað. Utan við opinberu trúarbrögðin var síðan alþýðutrú þar sem almenningur átti sín samskipti við guðina.