„Lisbeth Palme“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 2:
'''Lisbeth Palme''', (fullt nafn: '''Anna Lisbeth Christina Palme''' fædd [[14. mars]], [[1931]], látin [[18. október]], [[2018]].) var sænskur sálfræðingur og kona [[Olof Palme|Olofs Palme]], fyrirverandi forsætisráðherra [[Svíþjóð]]ar, sem var myrtur árið [[1986]] í [[Stokkhólmur|Stokkhólmi]].
 
Hún og Olof voru skotin með [[357.]] [[Sexhleypa|sexhleypu]] á leiðinni úr kvikmyndahúsi. Hún fékk skot í öxlina og lifði það af, en hann fékk skot í bakið og dó. Sá grunaði hét [[Christer Pettersson]], Lisbeth sagðist þekkja hann og lét handtaka hann í [[desember]] [[1988]]. Hann fékkvar lífstíðardómdæmdur í ævilangt fangelsi, af héraðsdómi en var síðan sýknaður af hæstarétti eftir áfrýjun og dó í [[september]] árið [[2004]] af völdum [[heilablæðing]]a.<ref name=ruv2016>{{Vefheimild|titill=Þrjátíu ár frá morðinu á Olof Palme|url=https://www.ruv.is/frett/thrjatiu-ar-fra-mordinu-a-olof-palme|ár=2016|mánuður=28. febrúar|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=10. júní|útgefandi=[[RÚV]]|höfundur=Atli Þór Egilsson}}</ref>
 
Lisbeth var barnasálfræðingur og vann meðal annars fyrir [[UNICEF]].
 
==Tilvísanir==
<references/>
 
{{Stubbur|æviágrip}}