„Spænska karlalandsliðið í körfuknattleik“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Flag of Spain.svg|180px|thumb|Fáni Spánar]]
'''Spænska karlalandsliðið í körfuknattleik''' er fulltrúi [[Spánn|Spánar]] í [[Körfuknattleikur|körfuknattleik]]. Liðið gekk til liðs við [[FIBA]] ​​árið 1934 og hefur síðan tekið þátt í 30 úrslitakeppnum Evrópumótsins (1935-2015), 10 úrslitakeppnum HM (1950-2010) og tíu ólympískum sumarleikum (1960-2008). Stærstu afrek liðsins til þessa eru sigur á HM 2006, silfurverðlaunin á ólympíuleikunum 1984 í Los Angeles og 2008 í Peking og gullið á EM 2009, 2011 og 2015. Að auki hefur það unnið sex silfur verðlaun (1935, 1973, 1983, 1999, 2003, 2007) og tvötvenn bronsverðlaun (1991, 2003) á EM. Spánn er í öðru sæti á heimslista FIBA ​​eftir HM 2010.<ref>[http://www.fiba.com/pages/eng/fc/even/rank/p/openNodeIDs/943/selNodeID/943/rankMen.html FIBA's världsranking 2010]</ref>
 
==Árangur á stórmótum==