„Lega Nord“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Norðursambandið virðist vera algengari þýðing. Norðurbandalagið vísar oftar til afgönsku hreyfingarinnar.
Ekkert breytingarágrip
Lína 27:
|bestu kosningaúrslit =
|verstu kosningaúrslit = }}
'''Lega Nord''' (fullt nafn: ''Lega Nord per l'Indipendenza della Padania''}, stundum þýtt á íslensku sem ''Norðursambandið'', ''Norðurbandalagið'' eða ''Norður-ítalski sjálfstæðisflokkurinn'' er stjórnmálaflokkur á Ítalíu sem stofnaður var 1991 með sameiningu ýmissa smáflokka. Upphaflegur leiðtogi flokksins var [[Umberto Bossi]] en [[Matteo Salvini]] bauð sig fram gegn honum og hlaut kosningu í desember 2014.
 
Fylgi flokksins hefur verið kringum 15 % á landsvísu sem gerir hann nokkuð stærri en [[Forza Italia]] og þar með stærsta hægri flokkinn á Ítalíu. Fylgi hans er þó mun meira á Norður-Ítalíu þar sem það fer yfir 50 % á stórum svæðum sérstaklega norð-austast. Frá og með árinu 2018 hefur fylgi flokksins stóraukist og bandalagið hefur gjarnan mælst með hátt í fjörutíu prósenta stuðning í skoðanakönnunum.