„Forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bætir við 1 bók til að sannreyna (20210117)) #IABot (v2.0.8) (GreenC bot
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
Lína 5:
Allir þeir flokkar sem sitja í fulltrúadeild þingsins tilnefna frambjóðenda á sínum vegum til embættisins. Fyrsta dag hvers þings er kosið um forseta og þarf hreinan meirihluta til að hljóta kosningu. Þess ber að geta að samkvæmt stjórnarskrá er ekki skilyrði að kjörinn forseti sé þingmaður. Hinsvegar hefur það aldrei gerst að kjörinn forseti sé ekki sitjandi þingmaður <ref> {{cite book|title=The House: the history of the House of Representatives|url=https://archive.org/details/househistoryo00remi|author=Remini|first=Robert|publisher=Smithsonian Books in association with HarperCollins|year=2006|isbn=9780060884345|location=New York|pages=}}</ref>.
 
Oftast er sá háttur á að forseti fulltrúadeildarinnar kemur frá þeim flokki sem situr í meirihluta. Þó hefur það gerst að forsetinn komi úr röðum flokks sem er í minnihluta innan deildarinnar. Þetta er þó ekki algengt, þar sem ætlast er til þingmenn kjósi þann frambjóðanda sem að tilnefndur hefur verið af eigin flokki. Í þeim tilvikum þar sem þingmaður kýs ekki þann sem hefur verið valinn af eigin flokki til framboðs er ætlast til þess að þingmaðurinn kjósi annan einstakling úr eigin flokki eða sitji hjá. Ef að þingmaður kýs ekki eftir flokkslínum á hann í hættu að missa starfsaldurstengd forréttindi. Seinast átti slíkt sér stað þegar kosið var til forseta fulltrúadeildarinnar árið [[2000]]. Þá notaði [[Demókrataflokkurinn|demókratinn]] [[James Traficant]] atkvæði sitt til að kjósa tilnefningu [[Repúblikanaflokkurinn|repúblikana]], [[Dennis Hastert]]. Traficant var þá refsað af demókrötum á þann hátt að hann missti öll starfsaldurstengd forréttindi ásamt því að vera leystur frá öllum nefndarstörfum á vegum flokksins. Síðar var Traficant ákærður og dæmdur fyrir að þiggja mútur, svíkjast undan skatti, misbeita valdi sínu og fjárkúga<ref> {{cite news | title = Traficant guilty of bribery, racketeering | date = [[12. apríl]], [[2002]] | url = http://archives.cnn.com/2002/LAW/04/11/traficant.trial/ | work = CNN.com | access-date = 2010-10-15 | archive-date = 2008-04-11 | archive-url = https://web.archive.org/web/20080411200051/http://archives.cnn.com/2002/LAW/04/11/traficant.trial/ | dead-url = yes }}</ref>.
 
== Upphafsár embættisins ==