„Svín“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Merki: Breyting tekin til baka Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Merki: Breyting tekin til baka Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 8:
 
== Afkvæmi ==
Eru fyrir beikon
Algengt er að gyltur eigi um átta til tólf grísi í hverju goti. Meðgöngutími þeirra er að meðaltali 114 dagar. Oft er sagt að meðgöngutíminn sé þrír mánuðir, þrjár vikur og þrír dagar.
 
Tími milli gangmála hjá gyltum er að meðaltali 21 dagur og varir í um 48 klukkustundir. Gotið tekur yfirleitt mjög stuttan tíma miðað við allan þann fjölda grísa sem fæðast.
 
Gylta er með 14 spena og ná því yfirleitt allir grísirnir að vera á spena í einu. Því fylgir mikil hamagangur og eignist gylta fleiri en 14 grísi í einu verða oft einhverjir útundan.
 
Mesti fjöldi sem vitað er um á Íslandi eru 27 grísir en metið í Húsdýragarðinum eru 22 grísir. Við eðlilegt got eru grísir um 400-800 grömm en þeir stækka gríðarlega fljótt enda er móðurmjólkin orkumikil.
 
== Svín á Íslandi =