„Svín“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Breyting tekin til baka Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Merki: Breyting tekin til baka Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 16:
Mesti fjöldi sem vitað er um á Íslandi eru 27 grísir en metið í Húsdýragarðinum eru 22 grísir. Við eðlilegt got eru grísir um 400-800 grömm en þeir stækka gríðarlega fljótt enda er móðurmjólkin orkumikil.
 
== Svín á Íslandi ==
Svín hér eru feit
Svínin fluttu landnámsmennirnir með sér hingað til lands og ekki er talið ólíklegt að þau hafi lifað nánast villt hér eftir það. Ýmis örnefni benda mjög sterklega til þess, svo sem Svínafell, Galtarholt, Galtalækur og fleira.
 
== Svínarækt ==