„BAFTA“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Skráin BAFTA_Mask_(October_2007).jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Fastily.
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
Lína 1:
 
'''The British Academy of Film and Television Arts''' betur þekkt sem '''BAFTA''' (eða '''Breska Kvikmynda og Sjónvarpsþátta-akademían''') er góðgerðarstofnun í [[Bretland|Bretland]]i sem heldur árlega verðlaunahátíð sem veitir verðlaun fyrir árangur í kvikmyndum, sjónvarpi, teiknimyndum og tölvuleikjum. Akademían var stofnuð árið [[1947]] af [[David Lean]], [[Alexander Korda]], [[Carol Reed]], [[Laurence Olivier]], [[Michael Powell]], [[Emeric Pressburger]], [[Roger Manvell]] og öðrum frægum aðilum í breska kvikmyndaiðnaðinum.<ref>[{{Cite web |url=http://www.bafta.org/archive/david-lean/leans-letter-to-the-academy,6,BAA.html |title=Lean's Letter to the Academy] |access-date=2011-09-16 |archive-date=2011-09-17 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110917163845/http://www.bafta.org/archive/david-lean/leans-letter-to-the-academy,6,BAA.html |dead-url=yes }}</ref> Árið [[1958]] sameinaðist hún Samtökum Sjónvarpsframleiðenda og Leikstjóra. Verðlaunin eru löguð eins og leikhúsgríma sem var hönnuð af bandaríska myndhöggvaranum Mitzi Cunliffe.
== Heimildir ==
<references />