Munur á milli breytinga „3. deild karla í knattspyrnu“

Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
m
(Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8)
 
 
'''3. deild karla í knattspyrnu''' er fjórða hæsta deildin í [[Íslensk knattspyrna|íslenskri knattspyrnu]]. Deildin var stofnuð árið [[1982]] undir nafninu ''4. deild'' og bar það nafn til [[1997]] þegar nafninu var breytt í núverandi nafn. Í 3. deild var leikið í 4 riðlum, riðli A, B, C og D. <br>
Á ársþingi KSÍ í febrúar 2012 var samþykkt tillaga þess efnis að 3. deild skyldi breytt í 10 liða deild og hennar í stað koma ný deild, [[4. deild karla í knattspyrnu]] sem yrði neðsta deild mótsins.<ref>{{Cite web |url=http://www.ksi.is/media/arsthing/7---Lagabreytingartillaga---fjolgun-deilda-(Leiknir-og-KB)-leidrett.pdf |title=Geymd eintak |access-date=2012-10-09 |archive-date=2020-10-27 |archive-url=https://web.archive.org/web/20201027182524/https://www.ksi.is/media/arsthing/7---Lagabreytingartillaga---fjolgun-deilda-(Leiknir-og-KB)-leidrett.pdf |dead-url=yes }}</ref>
 
Leiktími er frá enduðum [[maí]] til miðs [[september]]s.