„The Rolling Stones“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 10:
Stuttu eftir stofnun ''little Boy Blue'' hittu þeir Brian Jones, en hann gerðist gítarleikarinn í hljómsveitinni. Mick og Keith höfðu áður komið fram með ýmsum hljómsveitum en nú gerðist Mick söngvari hljómsveitarinnar. Það varð síðan Brian Jones sem stakk upp á nafninu The Rolling Stones í höfuðið á lagi eftir Muddy Waters „Rollin Stone Blues”.
<br />
Árið [[1965]] gáfu þeir út lagið [[I cant get no, Satisfaction]] og urðu þá aðal þáttakendur [[breska innrásin|Bresku innrásarinnar]] til vesturheims. Eftir miklar vinsældir bauð Brian Jones, Ian að ganga til liðs við hljómsveitina. Hann þáði það boð og gerðist píanóleikarinn. seinnaSeinna slógstslógust í hópinn trommari að nafni Charlie Watts og bassaleikari að nafni Bill Wyman.
<br />
Þeir komu í fyrsta skipti fram í bresku sjónvarpi í tónlistarþættinum '''Thank Your Lucky Stars''' [[1963|árið 1963]] þar sem upptökustjórinn ráðlagði Andrew að losa sig við þennan munnstóra og ljóta söngvara þ.e. Mick Jagger, ekkert varð úr því. 16. apríl sama ár, er fyrsta plata The Rolling Stones gefin út í Englandi „The Rolling Stones" hún fer beint í 1. sæti breska listans, en strax eftir ógnarvinsældirnar byrjaði að síga á ógæfuhliðina. 10. maí sama ár eru Mick og Keith ákærðir fyrir að hafa verið með eiturlyf á sér og sama dag er ráðist inn í íbúð Brian Jones og hann tekin fastur og ákærður fyrir eign á ólöglegu fíkniefni. Seinna þetta ár er Mick Jagger dæmdur sekur fyrir eign á ólöglegum efnum, hann settur í fangelsi yfir nótt og var úrskurðað að hann fengi 3ja mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm og 300 punda sekt. Keith var dæmdur í 1 ár fangelsi og sektaður um 500 pund fyrir að eiga fíkniefni. 30 júní sama ár eru þeir lausir úr fangelsi eftir að trygging hafði verið greidd upp á 7000 pund fyrir þá.
Lína 18:
Mikið vatn var nú runnið til sjávar. Seinustu tvö árin höfðu ekki verið hljómsveitarmeðlimum góð, en hljómsveitin naut samt mikilla vinsælda. Þeir seldu mikið af plötum og urðu þekktir um allan heim. Árið [[1966]] áhváðu „Rolling Stones” að reyna að svara vinsældum Bítlanna, með því að gera þéttari plötur. Fyrsta tilraunin var platan '''Aftermath'''. Brian Jones hafði meðal annars mikil áhrif á stíl plötunnar. Hann hlustaði á fjölbreytta tónlist og niðurstaðan var fjölbreyttur diskur. Hann hélt áfram að hafa þessi sömu áhrif á hljómsveitina, og árið [[1967]] gáfu þeir út plötuna '''Between the Buttons'''. Sú plata var með miklum [[popp]]-áhrifum. Það komu upp ýmsar deilur í kringum plötuna, meðal annars var þeim iðulega bannað að koma fram án þess að breyta einhverjum textanum o.s.frv.
<br />
Mick og Keith voru báðir handteknir fyrir að vera með eiturlyf í fórum sínum í febrúar 1967, þremur mánuðum seinna var Jones handtekin fyrir sömu ákærusakir. Þeir fengu allir fangelsisdóm. Árið 1968 var gamli umboðsmaðurinn orðin þreyttur á dópruglinu í strákunum og skiptu „Rolling Stones” því um umboðsmann. Maðurinn gekk undir nafninu Allen Klein og honum tókst að hafa mikil áhrif á bandið. Hann fékk þá til að færa sig frá poppinu sem þeir voru að ýtast út í, og yfir í gamla góða rokkið og rólið.
<br />
Fyrsta platan sem þeir gáfu út með þessum umboðsmanni var smáskífan og smellurinn „Jumpin Jack Flash” sem fór beint á toppinn í bandaríkjunum. Í framhaldinu kom platann „Beggar’s Banquet” sem var gefin út um haustið 1968. platan hefði líklegast verið gefin fyrr út en hafði verið geymd hjá útgáfendum, vegna þess að þeim líkaði ekki við myndefnið á plötunni. Plata þessi var var öðruvísi en þær plötur sem „Rolling Stones” voru vanir að gera, og einkenndist blúsrokki. Á meðan á upptökunni á plötunni stóð var Brian Jones ílla haldinn er hann sökk meir og meir í eiturlyfjafíkn. Mikill ágreiningur var milli hans og Mick og Keith. Því hætti hann í bandinu 3. júlí 1969. Minna en mánuði seinna fannst hann látinn í sundlauginni sinni. Dómari í málinu úrskurðaði að þetta hafi verið dauði vegna óhapps, en fjöldi orðróma ríkti um dauða hans mörg ár á eftir.
Lína 37:
== Rolling Stones eftir 1981 ==
 
Hljómsveitarmeðlimirnir voru ekki sammála hvað gera skyldi. Mick vildi að hljómsveitin fetaði í fótspor annara hljómsveita sem voru vinsælar á þeim tíma, en Keith vildi að þeir héldu sig trúfasta við aðdáendurnar og rokkið. Hljómsveitin var í miklu uppnámi. Í framhaldi af þessu kom út plata árið 1983 sem bar titilinn „Undercover”. Hún þótti alls ekki „þétt”, fékk slæma dóma og seldist ekki vel. Næsta plata þeirra „Dirty Work” kom út árið 1986 og gekk en verr. Þeir áhváðuákváðu að fara ekki í tónleikaferðalag í framhaldi af seinni plötunni.
<br />
Keith sagði skilið við hljómsveitina í bili og bjó til sína eigin sólóplötuna „Talk is Cheap” sem kom 1988. Hún fékk góða dóma og fór í gull. Þessi plata varð til þess að Mick og Keith komu aftur saman seinna þetta sama ár, og gáfu út plötuna „Steel Weels” sem fékk ágætis dóma. Tónleikaferðalagið gaf þó plötunni lítið eftir og gaf hagnað upp á 140 milljón dollara. Næst var gefin út platan „Flashpoint” árið 1991 sem var tónleikaplata frá „Steel Weels” tónleikum. Eftir þessa plötu hætti bassaleikarinn Bill Wyman í hljómsveitinni og gaf út ævisögu sem hann nefndi „Stone Alone”. Þeir leytuðu ekki strax að nýjum bassaleikara vegna þess að allir voru að vinna að eigin verkefnum.