„Ryþmablús“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bjarga 2 heimildum og merki 1 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
Bjarga 1 heimildum og merki 1 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
Lína 8:
}}
 
'''Ryþmablús''' eða '''taktur og tregi''' (e. ''rhythm and blues'' eða [[skammstöfun|skammstafað]] sem ''R&B'') er [[tónlistarstefna]] sem sameinar [[jazz]], [[gospel]] og [[blús]]. Ryþmablús var þróað meðal blökkumanna í Bandaríkjunum. Tónlistarstefnan er upprunnin á fimmta áratugnum en hún hafði verið að þróast síðan á fjórða áratugnum.<ref name="dictionary" > Rhythm and blues. [http://dictionary.reference.com/browse/rhythm+and+blues „rhythm and blues“] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20121116220717/http://dictionary.reference.com/browse/Rhythm+and+blues |date=2012-11-16 }}, [http://dictionary.reference.com/''Dictionary.com'']. Sótt 2. mars 2012.</ref> <ref name="brit" >Charlie Gillett, Ed Ward [http://www.britannica.com/EBchecked/topic/501938/rhythm-and-blues „rhythm and blues“], [http://www.britannica.com/''Britannica Online Encyclopedia'']. Sótt 2. mars 2012.</ref> <ref name="orda"> ''Ensk-íslensk Orðabók'', (Örn og Örlygur, 1984) Sótt 9. mars 2012.</ref>
 
Markhópur ryþmablús var fyrst og fremst blökkumenn í Bandaríkjunum, en tónlistin hreif síðar kynslóðir af öllum kynþáttum og uppruna um nánast allan heim. Upphaflega var ryþmablús byggð af minni tónlistarmönnum sem bættu djassi, gospel og blús í lögin sín. Tónlist þeirra var undir sterkum áhrifum frá djass og [["stökk tónlist"]] og ennfremur gospel og blökkumanna [[bebop]]. Á sjötta áratugnum fékk klassískt ryþmablús einkenni sitt með því að færa sig yfir á aðrar tónlistarstefnur, svo sem djass og [[Rokk og Ról|rokk (rokk og ról)]] og má segja að það hafi verið þróað sem ákveðið viðskiptaform inn í sjálft rokkið. <ref name="dictionary"/> <ref name="brotha" >Mybrotha.Com Staff Writer. [http://www.mybrotha.com/randb_history.asp„The History of Rhythm and Blues “]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}, [http://www.mybrotha.com/''Mybrotha'']. Sótt 3. mars 2012.</ref>
Lína 18:
 
== Saga ==
Flæði blökkumanna í Bandaríkjunum til Chicago, Detroit, New York, Los Angeles og víðar á þriðja og fjórða áratug tuttugustu aldarinnar skapaði nýja markaði fyrir djass, blús og sambærilega tónlist. Undanfari ryþmablús kom úr djass og blús heimum, sem voru að byrja að koma saman á fjórðaáratugnum. Söngvarinn og píanóleikarinn Leroy Carr var fyrstur af Delta blús söngvurum til að blanda jazz áhrifum og “urban” stíl inn í blúsinn. Frá byrjun fjórða áratugarins þar til að hann dó árið 1935, var hann einn af áhrifamestu manneskjunum í blúsheiminum. Louis Jordan var hins vegar mikilvægasti jazz tónlistamaðurinn í að þróa ryþmablús. Hann er sagður nánast hafa búið til "stökk blús." Eins og svo mikið af tónlist frá fimmta áratugnum, kom stökk blús úr “swing big” bandinu hans Count Basie. Jordan umbreytti “big bandinu” sínu Basie í lítinn hóp útsettra hljóðfæra, með glensi og gríni. Jordan réð ríkjum á topplistunum í tónlist snemma á fimmta áratugnum. Jordan tók upp sína tónlist hjá Decca útgáfufyrirtækinu. <ref name="piero" >Piero Scaruffi. [http://www.scaruffi.com/history/rb.html „A brief history of Rhythm'n'Blues “], [http://www.scaruffi.com/''Scaruffi'']. Sótt 3. mars 2012.</ref> <ref name="tad" > Tad Richards. [http://findarticles.com/p/articles/mi_g1epc/is_tov/ai_2419101026/?tag=content;col1 „ Rhythm and Blues “], [http://findarticles.com/ ''Mybrotha'']. Sótt 4. mars 2012.</ref> <ref name="canada" > The Canadian Ecyclopedia of Music in Canada. [http://www.thecanadianencyclopedia.com/articles/emc/rhythm-and-blues„ Rhythm and Blues “]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}, [http://www.thecanadianencyclopedia.com/ ''The Canadian Ecyclopedia'']. Sótt 4. mars 2012.</ref> <ref name="official" >R&B History. [http://the60sofficialsite.com/Rhythm_and_Blues_Music_of_the_1960s.html „ Rhythm and Blues Music of the 1960s “] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20120307115656/http://www.the60sofficialsite.com/Rhythm_and_Blues_Music_of_the_1960s.html |date=2012-03-07 }}, [http://the60sofficialsite.com/ ''The 60s Official Site'']. Sótt 4. mars 2012.</ref>
 
Nýju ryþmablús flytjendur á fimmta áratugnum komu flestir frá nýjum sjálfstæðum útgáfufyrirtækjunum. Mikið af þessum fyrirtækjum voru staðsett í í New York og Los Angeles. Hvert fyrirtæki átti ákveðinn hlut í þróun ryþmablús hljóðsins. Útgáfufyrirtækið Savoy, var eitt af mikilvægustu sjálfstæðu fyrirtækjunum. Savoy var stofnað 1942 af Herman Lubinsky, frá Newark, New Jersey. Savoy var eitt af fáum útgáfufyrirtækjum sem sérhæfði sig í megin tónlistarstílum blökkumanna á fimmta áratugnum, bebop og ryþmablús. Los Angeles var á þessum árum miðstöð fyrir upptöku takts og blús. Fyrsta fræga ryþmablús lagið var "I wonder", sem var tekið upp af Private Cecil Gant í kjallarastúdíó og gefið út árið 1944 af Gilt Edge Records, sem var skammlíft útgáfufyrirtæki í Los Angeles. Þegar "I wonder" fór á topp Billboard vinsældarlistans, þá byrjaði fjöldi útgáfufyrirtækja að gefa út Leroy Carr-blús stíl sem Gant hafði gert vinsælann. Farsælast þeirra var Modern Records, sem náði bestum árangri með T-Bone Walker. Aladdin útgáfufyrirtækið gerði samning við Charles Brown, sem leiddi djass-poppið. Swingtime tók upp Lowell Fulson, sem setti saman “smooth” LA hljóð undir áhrifum frá T-Bone Walker gítar stílnum og Charles Brown söngvara og píanóleikara sem síðar þróaði sinn eigin byltingarkennda stíl. <ref name="piero"/> <ref name="official"/> <ref name="canada"/><ref name="tad"/>