„Palombía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Merki: Breyting tekin til baka Sýnileg breyting
mEkkert breytingarágrip
Merki: Breyting tekin til baka Sýnileg breyting
Lína 1:
'''Palombía''' (spænska: '''República Palombiana''') er skáldað [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríkuland]] sem kemur við sögu í sumum ævintýranna um félagana [[Svalur og Valur|Sval og Val]]. Furðuskepnan [[Svalur_og_Valur#Gormdýrið|Gormur]] er upprunnin í Palombíu og er það sögusvið sagnaflokksins um [[Gormdýrin (teiknimyndasaga)|Gormdýrin]] eftir [[Belgía|belgíska]] listamanninn [[André Franquin]]. Palombía, líkt og hið skáldaða ríki [[San Teódóros]] í bókum [[Hergé]] um [[Ævintýri Tinna|blaðamanninn Tinna]], byggir að miklu leyti á evrópskum [[staðalímynd|staðalímyndum]] af menningu og umhverfi [[Rómanska Ameríka|EómönskuRómönsku-Ameríku]] og áttu vafalítið sinn þátt í að festa þær í sessi.
 
==Landafræði og náttúrufar==