„Talíbanar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Breyting tekin til baka Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
m Tók aftur breytingar 213.220.125.70 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Berserkur
Merki: Afturköllun
Lína 1:
{{líðandi stund}}
[[Mynd:Taliban-herat-2001.jpg|thumb|right|Talíbanar í [[Herat]] í Afganistan í júlí árið 2001.]]
'''TalíbananarTalíbanar''' ([[pastúnska]]: طالبان - ''ṭālibān'', stendur fyrir „nemendur íslamskrar þekkingar“) eru [[súnní íslam|súnní íslömsk]] hryðjuverkasamtök og [[pastúnar|pastúnsk]] [[þjóðernishyggja|þjóðernishreyfing]] sem ríkti yfir stærstum hluta [[Afganistan]]s frá [[1996]] til [[2001]].
 
Hreyfingin óx upp í [[Ættbálkahéruðum Pakistans|ættbálkahéruðum Pakistans]] við landamæri [[Pakistan]]s og Afganistans og varð til sem einn hópur af mörgum í vopnaðri baráttu við her Sovíetríkjanna í Afganistan árin 1979-1989. Talibanar nutu í upphafi stuðnings Bandaríkjanna með vopnum og fjármagni.
Lína 13:
Aðrir íslamskir hryðjuverkahópar, eins og [[Al-Kaída]], nutu verndar talibana og starfræktu þjálfunarbúðir í Afganistan á valdatíma þeirra. Stjórn talibana í Afganistan var felld í [[Stríðið í Afganistan (2001–)|innrás Bandaríkjahers í landið]] eftir hryðjuverkaárásir Al-Kaída á Bandaríkin árið 2001. Bandaríkjaher naut stuðnings afganskra stríðsherra frá Norður-Afganistan í stríðinu gegn talibönum.
 
Frá því að innrásarliðið hrakti Talíbana frá völdum áttu þeir í [[skæruhernaður|skæruhernaði]] við ríkisstjórn Afganistans, herlið [[NATO]] sem stendur í [[Enduring Freedom-aðgerðin]]ni, og [[Alþjóðlega friðargæsluliðið í Afganistan]]. Á áratugunum síðan náðu þeir aftur völdum í stórum hlutum Afganistans. Eftir að Bandaríkjamenn hófu að draga herafla sinn burt frá Afganistan árið 2021 hafa Talíbanar hafið leiftursókn um landið og hafa hertekið fjölda héraðshöfuðborga á stuttum tíma.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.visir.is/g/20212142363d|titill=Valta yfir stjórnarherinn: Ríkisstjórnin býðst til að deila völdum með Talibönum|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=13. ágúst|ár=2021|mánuður=12. ágúst|höfundur=Samúel Karl Ólason}}</ref> Þann 15. ágúst hertóku Talíbanar höfuðborgina [[Kabúl]] og áætlað er að þeir muni snúa aftur til valda í landinu eftir tuttugu ára skæruhernað.<ref>{{Vefheimild|titill=Yfirvöld í Kabúl gefast upp|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2021/08/15/yfirvold_i_kabul_gefast_upp/|ár=2021|mánuður=15. ágúst|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=15. ágúst|útgefandi=mbl.is}}</ref>
 
== Heimild ==