„Talíbanar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 157.97.19.247 (spjall), breytt til síðustu útgáfu TKSnaevarr
Merki: Afturköllun
Ekkert breytingarágrip
Lína 7:
Talið er að hreyfingin hafi sprottið upp úr íslömskum trúboðsskólum sem styrktir voru fjárhagslega frá [[Sádi-Arabía|Sádi-Arabíu]].
 
Við brotthvarf hers Sovíetríkjanna[[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] frá Afganistan árið 1989 tóku við innbyrðis skærur milli ýmissa stríðsherra og trúarlegra fylkinga múslima. Þeim átökum lauk með valdatöku talibana yfir mestum hluta Afganistan árið 1996.
 
Talibanar undir stjórn [[Mullah Muhammad Omar]] komu á sharía-löggjöf í landinu með opinberum aftökum og líkamlegum refsingum, bönnuðu vestræn áhrif og tækjabúnað og bönnuðu menntun og heilbrigðisþjónustu fyrir stúlkur og konur.