„Kandahar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|Kandahar. '''Kandahar''' er næststærsta borg Afghanistans og er í suðurhluta landsins. Íbúar eru um 650.000 (2021). Borgin er höfuðborg samnefnds héraðs og er ein mikilvægasta borg pastú-mælandi fólks. Alexander mikli lagði grunninn að eldri hluta Kandahar á 4. öld fyrir Krist. Borgin hefur verið bitbein ýmissa ríkidæma yfir söguna en hún er á strategísku svæði þar sem suður-, mið- og norður-A...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Kandahar City Aerial.jpg|thumb|Kandahar.]]
'''Kandahar''' er næststærsta borg [[AfghanistanAfganistan]]s og er í suðurhluta landsins. Íbúar eru um 650.000 (2021). Borgin er höfuðborg samnefnds héraðs og er ein mikilvægasta borg [[pastú]]-mælandi fólks. Hún er í rúmlega 1000 meta hæð.
 
[[Alexander mikli]] lagði grunninn að eldri hluta Kandahar á 4. öld fyrir Krist. Borgin hefur verið bitbein ýmissa ríkidæma yfir söguna en hún er á strategísku svæði þar sem suður-, mið- og norður-[[Asía]] mætast. [[Talibanar]] réðust á borgina sumarið 2021 og hafa þar nú yfirráð.
 
[[Flokkur:Borgir í AfghanistanAfganistan]]