„Kynlaus æxlun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 47 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q173432
Lagflrði málfræði.
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
 
Lína 1:
'''Kynlaus æxlun''' er tegund [[æxlun]]ar sem hefur hvorki í för með sér [[rýriskipting]]u, fækkun [[Litnun|fjöldi litningapara í frumu]] né [[frjóvgun]]. Kynlaus æxlun þarf aðeins einneitt [[foreldri|foreldra]].
 
Helstu munurinn á kynlausri æxlun og [[kynæxlun]] er sú að við kynæxlun makast einstaklingar af gagnkvæmu kyni þar sem karlkynið myndar [[sáðfruma|sáðfrumur]] og kvendýrið [[egg (líffræði)|egg]] en í kynlausri æxlun fjölgar lífvera sér sjálf án aðstoðar einstaklings af hinu kininu.