„Gullfoss“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 82.112.90.86 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 194.105.229.218
Merki: Afturköllun
Teknir út bull tenglar
Lína 26:
Árið 1928 hættu að berast greiðslur vegna leigu á fossinum og loks árið 1934 var leigusamningnum um hann aflýst, en fossinn hafði verið í leigu samfellt frá árinu 1907.
 
Um 1940 keypti íslenska ríkið fossinn, en þá hafði [[Einar Guðmundsson]] eignast þann hluta fossins sem [[Tómas Tómasson í Brattholti]] hafði átt.
 
Eftir að Íslenska ríkið eignaðist fossinn voru gerðar áætlanir um að veita vatni úr ánni fyrir ofan fossinn til virkjunar. Voru gerðar rannsóknir og áætlanir á sjötta áratugnum fram á þann áttunda á hagnýtingu árinnar. Var ætlunin sú að virkja ána þannig að ekki sæist á fossinum yfir sumartímann að áin væri virkjuð.
Lína 35:
Fossmálið nefndust deilur, og dómsmál sem var höfðað vegna leigu á Gullfossi.
 
Annar angi fossmálsins var dómsmál sem leigutaki Gullfoss, [[Sturla Jónsson]], höfðaði til að fá það viðurkennt að hann væri handhafi vatnsréttinda í Gullfossi.
 
Upphaf málsins má rekja til þess að Tómas Tómasson, annar eigandi fossins, viðurkenndi ekki Sturlu sem leigutaka, en eigendurnir höfðu upphaflega leigt fossinn manni sem framleigði hann til Sturlu. Málið endaði með því að Sturla var úrskurðaður löglegur handhafi vatnsréttinda í Gullfossi.