„Fordæmisréttur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Smávægis leiðréttingar
Ekkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Lína 8:
 
Í dag býr um það bil þriðjungur heimsbúa í venjuréttarumdæmi, eða umdæmi þar sem notast er við venjurétt í bland við annarra lagakerfa. Meðal þessara landa eru Antígva og Barbúda, Ástralía, Bahamas, Bandaríkin (nema [[Louisiana]]), Bangladess, Barbados, Belís, Botsvana, Bretland (og hjálendur þess eins og [[Gíbraltar]]), Dóminíka, Fijieyjar, Filippseyjar, Gana, Grenada, Gvæjana, Hong Kong, Indland, Ísrael, Jamaíka, Kamerún, Kanada (nema [[Québec]]), Kenýa, Kýpur, Líbería, Malasía, Malta, Mjanmar, Míkrónesía, Namibía, Nárú, Nýja-Sjáland, Nígería, Pakistan, Palá, Papúa Nýja-Gínea, Simbabve, Singapúr, Síerra Leóne, Suður-Afríka, Srí Lanka og Trínidad og Tóbagó.
 
== Tengt efni ==
* [[Meginlandsréttur]]
 
== Heimild ==