„Stefán Karel Torfason“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dammit steve (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Magnusvidisson (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 19:
|þjálfað lið=
}}
'''Stefán Karel Torfason''' ([[fæðing|fæddur]] [[20. apríl]] [[1994]] á [[Akureyri]]) og er [[kraftlyftingar|kraftlyftingarmaður]] og fyrrum [[Ísland|íslenskur]] [[Körfuknattleikur|körfuknattleiksmaður]]. Stefán lék allan sinn yngri flokka feril með [[Íþróttafélagið Þór Akureyri|Þór Akureyri]]. 2011 fór hann síðan til [[Snæfell|Snæfells]] þar sem hann spilaði til 2016 við frábærar undirtektir. Í mars 2016 gerði hann samning við [[Íþróttafélag Reykjavíkur|ÍR]]<ref>{{cite news|title=Stefán í Breiðholtið|url=https://www.mbl.is/sport/korfubolti/2016/04/09/stefan_i_breidholtid/|accessdate=17. febrúar 2018|work=[[Morgunblaðið]]|date=9. mars 2016}}</ref>. Hann lagði skóna á hilluna eftir einn leik með ÍR vegna ítrekaðra höfuðmeiðsla<ref>{{cite news|title=Stefán Karel hættir út af heilahristingum|url=http://www.visir.is/g/2016161109566/stefan-karel-haettir-ut-af-heilahristingum|accessdate=17. febrúar 2018|author=Henry Birgir Gunnarsson|work=[[Vísir.is]]|date=3. nóvember 2016}}</ref> og í staðinn ákvað hann að geta sér nafns í kraftlyftingum. Hann á ekki langt í þau gen að sækja því að faðir hans [[Torfi Ólafsson]] er fyrrum margfaldur sterkasti maður Íslands.<ref>{{cite news|title=Stefán Kar­el ætl­ar að feta í fót­spor föður síns|url=https://www.mbl.is/sport/korfubolti/2016/11/10/stefan_karel_aetlar_ad_feta_i_fotspor_fodur_sins/|accessdate=17. febrúar 2018|work=[[Morgunblaðið]]|date=10. nóvember 2016}}</ref>
 
Stefán vann [[Sterkasti maður Íslands]] árið 2021.<ref>https://www.mbl.is/mogginn/bladid/grein/1787052/</ref>
 
Stefán lék 5 leiki fyrir [[Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik|íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik]].<ref>{{cite web|title=A Landslið karla|url=http://kki.is/landslid/karlar/leikjafjoldi/a-landslid/|website=kki.is|accessdate=17 February 2018}}</ref>