„Fréttablaðið“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
{{skáletrað}}
[[Mynd:Fréttablaðið.svg|thumb]]
'''''Fréttablaðið''''' er [[Ísland|íslenskt]] [[dagblað]] sem gefið hefur verið út frá árinu [[2001]]. Útgáfufélag blaðsins er fyrirtækið [https://www.torg.is Torg ehf]. Áður voru það [[365 miðlar]] sem ráku blaðið en þegar fyrirtækið sameinaðist Vodafone gerði Samkeppniseftirlitið það að skilyrði að Fréttablaðið, [https://glamour.frettabladid.is/ tímaritið Glamour] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20191111170121/https://glamour.frettabladid.is/ |date=2019-11-11 }} og vefurinn [https://icelandmag.is/ Iceland Magazine] yrðu aðskilin rekstrinum. Ritstjóri ''Fréttablaðsins'' er [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] og fréttastjórar eru Aðalheiður Ámundadóttir, Garðar Örn Úlfarsson og Ari Brynjólfsson.<ref>{{Vefheimild|titill=Sigmundur Ernir ráðinn ritstjóri Fréttablaðsins|útgefandi=''Fréttablaðið''|url=https://www.frettabladid.is/frettir/sigmundur-ernir-radinn-ritstjori-frettabladsins/|ár=2021|mánuður=3. ágúst|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=6. ágúst}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.torg.is/2020/06/22/adalheidur-verdur-frettastjori/|title=Aðalheiður verður fréttastjóri|date=2020-06-22|website=Torg ehf.|language=is|access-date=2021-04-07}}</ref>
 
Blaðinu er dreift ókeypis í hús á [[höfuðborgarsvæðið|höfuðborgarsvæðinu]] og víða á [[landsbyggðin]]ni auk þess sem það rekur vefinn [https://www.frettabladid.is frettabladid.is] og býður upp á lestur blaðsins í appi frá PressReader fyrir [https://play.google.com/store/apps/details?id=com.newspaperdirect.frettabladid.android&hl=is Android] og [https://apps.apple.com/is/app/frettabladid/id646811571 Apple] stýrikerfin.