„Miðborg Reykjavíkur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 19:
 
Í aðalskipulagi frá 1929 voru eftirfarandi hverfi skilgreind í miðborginni: [[Tjarnarbrekka]], [[Víkin (Reykjavík)|Víkin]], [[Arnarhóll]], [[Skuggahverfi]], [[Laufás (Reykjavík)|Laufás]], [[Spítalahlíð]], [[Þingholt]], [[Ásgarður (hverfi í Reykjavík)|Ásgarður]] og [[Tungan]]. Þessi heiti festust misvel í sessi. Í aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 eru skilgreindir þrír hverfahlutar í miðborginni: [[Kvosin]], [[Skólavörðuholt]] og [[Skuggahverfi]].
 
Stærstur hluti Miðborgarinnar er í póstnúmeri 101, utan nokkrar byggingar við Snorrabraut og hluti bygginga Háskóla Íslands sem áður voru skilgreindar sem hluti Miðborgarinnar og eru nú í póstnúmeri 102.
 
==Tilvísanir==