„Túrkmenistan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 82:
| TM-M || [[Mary (Túrkmenistan)|Mary]] || 87.150 km² || 1.480.400 || 5
|}
 
==Efnahagslíf==
[[File:Turkmenistan Export Treemap.png|thumb|Graf sem sýnir helstu útflutningsvörur Túrkmenistans.]]
Túrkmenistan býr yfir fjórðu mestu [[jarðgas]]lindum heims og miklum olíulindum að auki.<ref>{{Cite web|url=https://www.bp.com/content/dam/bp/business-sites/en/global/corporate/pdfs/energy-economics/statistical-review/bp-stats-review-2019-full-report.pdf|title=BP Statistical Review of World Energy 2019}}</ref>
 
Landið hefur stigið varlega til jarðar í efnahagsumbótum og notað sölu á bómull og gasi til að afla tekna. Árið 2014 var atvinnuleysi talið vera 11%.<ref name="World Factbook">{{cite web |url=https://www.cia.gov/the-world-factbook/countries/turkmenistan/ |title=Turkmenistan |work=The World Factbook |publisher=United States Central Intelligence Agency |access-date=25. nóvember 2013}}</ref>
 
Milli 1998 og 2002 átti Túrkmenistan í vandræðum vegna skorts á útflutningsleiðum fyrir jarðgas og vegna afborgana af dýrum erlendum skammtímaskuldum. Á sama tíma varð mikil verðhækkun á gasi vegna alþjóðlegra verðhækkana. Skömmu síðar, árið 2014, varð svo hrun í verði bæði jarðefnaeldsneytis og bómullar sem dró verulega úr útflutningstekjum og olli viðskiptahalla frá 2015 til 2017.<ref name=stat2020>{{cite book|title=Türkmenistanyň Ýyllyk Statistik Neşiri 2019 Ýyl|date=2020|place=Ashgabat|language=Turkmen, Russian, English|publisher=State Committee of Statistics of Turkmenistan}}</ref> Efnahagshorfur í nálægri framtíð eru slæmar vegna útbreiddrar [[fátækt]]ar og byrði vegna erlendra skulda,<ref>{{cite web |title=Country risk of Turkmenistan: Economy |url=https://import-export.societegenerale.fr/en/country/turkmenistan/economy-country-risk#:~:text=According%20to%20the%20updated%20IMF,post%2Dpandemic%20global%20economic%20recovery. |website=Societe Generale |publisher=Export Enterprises SA |access-date=27. janúar 2021}}</ref> ásamt áframhaldandi lágu verði á jarðefnaeldsneyti og minni útflutnings á jarðgasi til Kína.<ref name=fpri>{{cite web|url=https://www.fpri.org/article/2020/06/central-asian-gas-exports-to-china-beijings-latest-bargaining-chip/|title=Central Asian Gas Exports to China: Beijing's Latest Bargaining Chip?|publisher=Foreign Policy Research Institute|date=16. júní 2020|first=Maximilian|last=Hess}}</ref><ref name=eurnetgas>{{cite news|url=https://eurasianet.org/turkmenistan-big-on-gas-short-on-options|title=Turkmenistan: Big on gas, short on options|date=22. janúar 2021|first=Chris|last=Rickleton|publisher=Eurasianet}}</ref> Álagið endurspeglast meðal annars í svartamarkaðsverði túrkmenska manatsins sem hefur opinbera gengið 3,5 á móti dollar, en var talið seljast á mörkuðum á genginu 32 á móti dollar.<ref name=manat>{{cite news|url=https://www.rferl.org/a/turkmen-manat-fall/31076670.html|title=Turkmen Buy Foreign Currency On Black Market As Manat Falls Sharply|date=29. janúar 2021|publisher=RFE/RL}}</ref>
 
Niyazov forseti eyddi miklu af tekjum landsins í að endurnýja borgirnar, sérstaklega Ashgabat. Samtök sem fylgjast með spillingu töldu ástæðu til að hafa áhyggjur af gjaldeyrisforða Túrkmenistans, sem var geymdur í erlendum sjóðum, eins og hjá [[Deutsche Bank]] í [[Frankfurt]], samkvæmt skýrslu frá samtökunum [[Global Witness]] árið 2006.
 
Samkvæmt yfirlýsingu Þjóðarráðsins frá 14. ágúst 2003<ref>Resolution of Halk Maslahaty (Peoples' Council of Turkmenistan) N 35 (14. ágúst 2003)</ref> átti að niðurgreiða [[rafmagn]], [[jarðgast]], [[vatn]] og [[salt]] til landsmanna til 2030. Í reglugerðum fékk hver íbúi landsins 35 kílóvattstundir af rafmagni og 50 rúmmetra af gasi á mánuði. Ríkið sá íbúum líka fyrir 250 lítrum af vatni á dag.<ref>{{cite news|url=http://www.dw.com/en/turkmenistan-leader-wants-to-end-free-power-gas-and-water/a-39152012 |title=Turkmenistan leader wants to end free power, gas, and water |date=6. júlí 2017 |access-date=22. nóvember 2017}}</ref> Frá 1. janúar 2019 hafa allar slíkar niðurgreiðslur verið afnumdar og komið var á greiðslum fyrir veituþjónustu.<ref name=subsidy1>{{cite news|url=https://thediplomat.com/2018/09/turkmenistan-set-to-rollback-subsidies-for-good/|title=Turkmenistan Set to Rollback Subsidies for Good|date=27. september 2018|publisher=The Diplomat|last=Putz|first=Catherine}}</ref><ref name=subsidy2>{{cite news|url=https://www.rferl.org/a/turkmenistan-cuts-last-vestiges-of-program-for-free-utilities/29511308.html|title=Turkmenistan Cuts Last Vestiges Of Program For Free Utilities|date=26. september 2018|publisher=RFE/RL}}</ref><ref name=subsidy3>{{cite news|url=https://www.rferl.org/a/turkmen-energy-consumers-get-shock-treatment/29594173.html|title=The Gas Man Cometh: In Turkmenistan, Free Energy No More|publisher=RFE/RL|first1=Toymyrat|last1=Bugayev|first2=Farangis|last2=Najibullah}}</ref><ref name=fines>{{cite news|url=https://en.turkmen.news/news/utilities-turkmenistan/|title=Pay for Electricity on Time or Face Court, Public Warned in East Turkmenistan|publisher=Turkmen.news|date=26. júlí 2019}}</ref>
 
==Tilvísanir==