„Persónufornafn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Persónufornöfn''' eru [[Fornafn|fornöfn]] sem vísa til málfræðilegra [[persóna (málfræði)|persóna]] sem í flestum tungumálum eru tvær eða þrjár: fyrsta persóna vísar til þess sem talar (eins og í [[íslenska|íslensku]] ''ég''), önnur persóna vísar til viðmælandans (eins og í íslensku ''þú'') og þriðja persóna vísar til þess sem talað er um (eins og í íslensku ''hann'', ''hún'', ''þau''). Persónufornöfn geta beygst eftir [[tala (málfræði)|tölu]], [[fall (málfræði)|falli]] og [[kyn (málfræði)|kyni]], þar sem það á við. Persónufornöfn vísa ekki bara til [[fólk]]s heldur líka til hluta, hugtaka og svo framvegis.
 
Nokkur tungumál nota persónufornöfn til að sýna virðingu eða lotningu eða skapa [[samskiptafjarlægð]] milli viðmælenda. Í Evrópumálumsamhengi Evrópumála er talað um [[þérun]]. Þá er til dæmis önnur persóna í fleirtölu notuð til sem fyrsta persóna eins og í [[franska|frönsku]]: ''tu'' verður ''vous'' í formlegu máli.
 
==Tegundir og beygingarmyndir==