„Giannis Antetokounmpo“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
FMSky (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 22:
}}
'''Giannis Sina Ugo Antetokounmpo''' (fæddur árið 1994) er grískur körfuknattleiksmaður sem spilar með [[Milwaukee Bucks]].
Hann hefur verið kallaður ''gríska undrið'' eða ''Greek Freak'' og hefur unnið til tveggja MVP (Most valuable player) titla í [[NBA]]-deildinni
2019 og 2020, og varð ásamt [[Kareem Abdul-Jabbar]] og [[LeBron James]] sem einn af leikmönnum sem hafa unnið til þessa verðlauna fyrir 26 ára aldur. Antetokounmpo vann einnig verðlaunin varnarmaður ársins 2020 og varð sá eini ásamt [[Michael Jordan]] (1988) og [[Hakeem Olajuwon]] (1994) til að hreppa þann titil með MVP sama ár. Að auki hefur hann verið valinn 5 sinnum í NBA-stjörnuleikinn.