Munur á milli breytinga „Eldgosið við Fagradalsfjall 2021“

m
*28. mars: Hraunið þekur Geldingadalina. Vegagerðin býr til bílastæði þar sem gönguleiðin við Suðurstrandarveg byrjar.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/03/28/hraunid-buid-ad-fylla-dalsbotninn Hraunið búið að fylla dalsbotninn] Rúv, skoðað 28. mars 2021.</ref>
*31. mars: Flúormengun mælist í regnvatni við eldstöðvarnar <ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/03/31/toluverd-fluormengun-i-regnvatni-vid-gosstodvarnar Töluverð flúormengun í regnvatni við gosstöðvarnar] Rúv, skoðað 3. mars, 2021</ref> . Ákveðið var að hafa opið frá 6-18 og rýma kl. 22 á svæðinu um páskana.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/03/31/gossvaedid-opid-6-18-og-rymt-klukkan-22 Gossvæðið rýmt 6-18 og ýmt kl 22] Rúv, skoðað 31. mars 2021.</ref>. Þekja gossins er um 0,3 ferkílómetrar.
*2. apríl: Vart varð við fyrstu gjósku gossins eða ljóseitanljósleitan [[vikur]]. [[Nornahár]] fannst einnig.
*5. apríl: Nýjar sprungur opnuðust, 100-200 metrar að lengd, hálfum kílómetra norðaustan við gígana sem fyrir voru. Hraunelfur tók að renna niður í [[Meradalir|Meradali]]. Yfir 500 manns voru á gosstöðvunum og var svæðið rýmt. Virkni gíganna í Geldingadölum minnkaði og var talið að nýju sprungurnar væru hluti af sama kvikuinnskoti. <ref>https://www.ruv.is/frett/2021/04/05/ny-sprunga-opnadist-ryma-gossvaedid Ný sprunga opnaðist, rýma gossvæðið] Rúv.is, skoðað 5. apríl 2021.</ref>
*7. apríl: Ný sprunga, um 150 metra löng, opnast á milli hinna tveggja og rennur hraun í Geldingadali.<ref>[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021/04/07/tvofalt_meiri_kvika_vellur_upp/ Tvöfalt meiri kvika vellur upp] Mbl.is, skoðað 7. apríl, 2021.</ref>
12.877

breytingar