„Michel Foucault“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Skráin Michel_Foucault.png var fjarlægð og henni eytt af Commons af Christian Ferrer vegna þess að per c:Commons:Deletion requests/Files in Category:Michel Foucault
Funky kicker (spjall | framlög)
Mynd
 
Lína 15:
hafði_áhrif_á = [[Edward Said]], [[Judith Butler]], [[Gilles Deleuze]], [[Hubert Dreyfus]], [[Felix Guattari]] |
}}
[[File:Michel Foucault 1974 Brasil.jpg|thumb|right|Michel Foucault (1974)]]
 
 
'''Michel Foucault''', fæddur Paul-Michel Foucault, ([[15. október]] [[1926]] í [[Poitiers]] í [[Frakkland]]i – [[25. júní]] [[1984]] í [[París]] í [[Frakkland]]i) var [[Frakkland|franskur]] [[heimspeki]]ngur og kenningasmiður um [[hugmyndasaga|hugmyndasögu]] og [[félagsfræði]]. Hann kenndi við [[Collège de France]] það sem hann kallaði „sögu hugsunarkerfa“ (fr. ''Histoire des systèmes de pensée'') og síðar við [[Háskólinn í Buffalo|háskólann í Buffalo]] og [[Kaliforníuháskóli í Berkeley|Kaliforníuháskóla í Berkeley]].