„Hr. Bean“: Munur á milli breytinga

1.528 bætum bætt við ,  fyrir 1 ári
Upplýsingar og heimildir um væntanlega teiknikvikmynd um Bean.
(Skráin Mr._Bean_(animated_TV_series)_logo.svg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Pi.1415926535 vegna þess að per c:Commons:Deletion requests/File:Mr. Bean (animated TV series) logo.svg)
(Upplýsingar og heimildir um væntanlega teiknikvikmynd um Bean.)
== Kvikmyndir ==
Það hafa verið gerðar tvær myndir með Mr. Bean. Sú fyrri heitir ''Bean'' eða ''Bean: The Ultimate Disaster Movie'' og var gerð árið [[1997]]. Í henni var Mr. Bean sendur til [[Los Angeles]]. Því miður halda allir þar að hann sé listasnillingur.
Sú seinni er ''Mr. Bean's Holiday,'' sem kom út árið [[2007]]. Í henni vinnur Mr. Bean ferð til Frakklands og lendir í ýmsum ævintýrum. Hann missir af lestinni, lendir í gerviorrustu og hjálpar týndum stráki að finna pabba sinn.
 
Í [[janúar]] [[2021]] var greint frá því að vinnsla er nú hafin við þriðju kvikmyndina um Bean sem verði teiknuð og verði byggð á teiknimyndunum.<ref>{{Cite web|url=https://screenrant.com/mr-bean-new-animated-movie-development-rowan-atkinson/|title=New Mr. Bean Animated Movie in Development with Rowan Atkinson|date=2021-01-07|website=ScreenRant|language=en-US|access-date=2021-07-25}}</ref> Áætlað er að hún verði frumsýnd árið [[2022]]. <ref>{{Cite web|url=https://www.yorkshireeveningpost.co.uk/arts-and-culture/film-and-tv/mr-bean-rowan-atkinsons-character-returning-animated-movie-and-series-mark-30th-anniversary-3092510|title=Is Mr Bean returning in an animated movie and series to mark 30th anniversary?|website=www.yorkshireeveningpost.co.uk|language=en|access-date=2021-07-25}}</ref>
 
== Stuttmyndir ==
== Teiknimynd ==
 
Einnig eru til teiknimyndaþættir með Mr. Bean. Þar eru ævintýrin öðruvísi en samt byggð af sama grunni. Atkinson talar fyrir Mr. Bean og svo eru aðrar persónur sem eru til staðar eins og Mrs. Wicket, Irma Gobb og Scrapper. Það voru gerðar fjórar þáttaraðir á árunum [[2003]] - [[2019]] og er hafin vinnsla á kvikmynd byggða á teiknimyndinum<ref>{{Cite web|url=https://screenrant.com/mr-bean-new-animated-movie-development-rowan-atkinson/|title=New Mr. Bean Animated Movie in Development with Rowan Atkinson|date=2021-01-07|website=ScreenRant|language=en-US|access-date=2021-07-25}}</ref> sem verður líklega frumsýnd árið [[2022]]. <ref>{{Cite web|url=https://www.yorkshireeveningpost.co.uk/arts-and-culture/film-and-tv/mr-bean-rowan-atkinsons-character-returning-animated-movie-and-series-mark-30th-anniversary-3092510|title=Is Mr Bean returning in an animated movie and series to mark 30th anniversary?|website=www.yorkshireeveningpost.co.uk|language=en|access-date=2021-07-25}}</ref>
 
== Teiknimyndaþættir ==
Óskráður notandi