„Britney Spears“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 44:
=== 1998-2000:...Baby One More Time og Ooops!... I Did It Again ===
Britney gaf út fyrstu smáskífuna sína, ''... Baby One More Time'', í október 1998 sem náði fyrsta sæti á Billboard Hot 100 listanum í janúar 1999 og var á toppi listans í tvær vikur. Skífan fór strax í efsta sæti breska listans og seldist í yfir 460.000 eintökum, met fyrir konu á þessum tíma og varð með mest seldu smáskífum ársins 1999 og 25. sæti yfir vinsælustu lög Bretlands frá upphafi en hún seldist í alls 1,45 milljónum eintaka.
 
==Sjálfræðisdeila Spears==
Britney Spears var vistuð á geðdeild árið 2007 vegna geðrænna vandamála. Hún var svipt [[forræði]] yfir tveimur börnum sínum ári síðar og var jafnframt svipt [[sjálfræði]] sínu. Faðir hennar, Jamie Spears, var skipaður [[Lögræði|lögráðamaður]] hennar tímabundið en árið 2019 fór Britney Spears fram á að hann gegndi því hlutverki ekki lengur. Eftir að Spears höfðaði mál gegn föður sínum var sjálfstæðum sjóði fólgin stjórn yfir fjármálum hennar ásamt Jamie Spears í febrúar 2021.<ref>{{Vefheimild|titill=Lítill sigur fyrir Britney|url=https://www.frettabladid.is/lifid/litill-sigur-fyrir-britney/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|höfundur=Ingunn Lára Kristjánsdóttir|ár=2021|mánuður=18. febrúar|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=21. júlí}}</ref> Í júní sama ár bar Britney föður sinn þungum sökum fyrir dómstóli í Los Angeles og sagði hann meðal annars hafa notfært sér hana fjárhagslega og bannað henni að gifta sig eða eignast börn með því að neyða hana til að hafa [[Getnaðarvarnarlykkja|lykkju]] í legi sínu.<ref>{{Vefheimild|titill=Britney Spears rýfur þögnina: „Ég er ekki hamingjusöm“|url=https://www.ruv.is/frett/2021/06/23/britney-spears-ryfur-thognina-eg-er-ekki-hamingjusom|útgefandi=[[RÚV]]|höfundur=Ólöf Ragnarsdóttir|ár=2021|mánuður=23. júní|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=21. júlí}}</ref>
 
== Þekkt lög með Spears ==
Lína 82 ⟶ 85:
* ''Perfume''
* ''Pretty Girls''
 
==Tilvísanir==
<references/>
 
{{commonscat|Britney Spears}}
{{DEFAULTSORT:Spears, Britney}}
 
[[Flokkur:Bandarískir söngvarar]]
{{f|1981}}