„Malaría“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
DasScheit (spjall | framlög)
m Einfruma
Lína 4:
Malaría veldur 1 - 3 milljónum dauðsfalla á ári, og eru það aðallega ung börn í [[Afríka|Afríku]] sem látast af völdum hans. Talið er að malaría sé sá sjúkdómur sem flesta hefur lagt af velli af öllum sjúkdómum.
 
Orsök sjúkdómsins eru einnrar-sellu-einfruma [[sníkjudýr]] af ættkvíslinni [[Plasmodium]], ekki vírusar eða bakteríur. Snýkjudýr þessi berast á milli manna, með stungum kvenkyns [[moskítófluga]]. Karlkyns moskítóflugur nærast ekki á blóði úr mannfólki. Kvenkyns moskítóflugur fá úr blóði efni sem þær fá ekki auðveldlega annarsstaðar sem þær nota til framleiðslu frjóverpis (eggja).
 
Talið er að snýkjudýrið hafi komið fram á sjónvarsviðið fyrir 50 - 100 000 árum en fyrst náð verulegri útbreyðslu fyrir um 10 þúsund árum. Sníkjudýrin sýkja [[rauð blóðkorn]] í [[hýsill|hýsli]] sínum þar sem kynlaus fjölgun á sér stað. Blóðkornin springa, [[snýkjudýrin]] losna út í blóðrásina og [[sýkja]] önnur rauð blóðkorn.<ref>[http://wayback.vefsafn.is/wayback/20070502112009/www.landlaeknir.is/Pages/782 „Malaría - mýrarkalda“]</ref> Þetta veldur [[sótthiti|sótthita]] og [[blóðleysi]]. Í alvarlegum tilvikum getur sjúklingurinn fallið í [[dá]] og jafnvel [[lát]]ist í kjölfarið.