„Ódóvakar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Muninn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 13:
Austgotneski konungurinn [[Þjóðrekur mikli]] leiddi her sinn til innrásar í ríki Ódóvakars árið 489. Keisarinn Zenon hafði egnt Þjóðrek til herfararinnar og lofað honum ríki á Ítalíu myndi hann steypa Ódóvakar af stóli. Þjóðrekur sigraði Ódóvakar í nokkrum orrustum og hóf að lokum umsátur um Ravenna, þar sem Ódóvakar hafði búist til varnar. Eftir langt umsátur sömdu Þjóðrekur og Ódóvakar um sameiginlega stjórn á Ítalíu og í kjölfarið, í mars árið 493, hleypti Ódóvakar Þjóðreki inn í borgina. Mennirnir tveir hittust svo í veislu til að fagna samkomulaginu en þegar veislan stóð sem hæst dró Þjóðrekur sverð sitt úr slíðri og veitti Ódóvakar banahögg.
 
{{d|493}}
 
[[Flokkur:Konungar Ítalíu]]
[[Flokkur:Saga Ítalíu]]
[[Flokkur:Vestrómverska keisaradæmið]]