„Litín“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
nokkrar orðalagsbreytingar
Shihab1729 (spjall | framlög)
video added #WPWP #WPWPBN
Lína 18:
== Almenn einkenni ==
Litín er léttast allra [[málmur|málma]] og hefur hálfan eðlismassa [[vatn]]s. Það er silfraður málmur og svo mjúkt að hægt er að skera það með beittum hníf. Eins og allir [[alkalímálmur|alkalímálmar]] hefur litín einungis eina [[gildisrafeind]]. Það tapar þeirri rafeind auðveldlega og breytist þá í jákvætt hlaðna jón með ysta [[rafeindahvel]]ið tómt. Sökum þess hvarfast litín auðveldlega í [[vatni]] og finnst því ekki eitt og sér í náttúrunni. Þrátt fyrir það er það ekki jafn hvarfgjarnt og hið efnafræðilega svipaða frumefni [[natrín]].
[[Mynd:Wie funktioniert eine Lithium-Schwefel-Batterie?.webm|thumb|Lithium rafhlaða]]
 
Þegar því er haldið yfir eldi, gefur það frá sér áberandi [[fagurrauður|fagurrauðan]] [[litur|lit]], en þegar það brennur kröftuglega verður það skínandi hvítt. Ef það kemst í snertingu við [[vatn]] eða [[loft]] kviknar í því. Þetta er eini málmurinn sem hvarfast við [[nitur]] við [[stofuhitastig|stofuhita]]. Litín hefur mikla [[eðlisvarmarýmd]], 3582 J/(kg·K), og vítt hitastigssvið í vökvaformi sem veldur því að það er mjög nytsamlegt efni.