„Sanderla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
Achird (spjall | framlög)
m fix
Lína 17:
}}
[[Mynd:Sanderling Dan Pancamo.jpg|thumb|left|Sanderla í Texas]]
'''Sanderla''' (fræðiheiti ''Calidris Albaalba'') er [[vaðfugl]] af [[snípuætt]] og [[títur|títuættkvísl]]. Sanderla er svipuð [[lóuþræll|lóuþræl]]. Hún sést oft í hópum. Hún er [[fargestur]] á Íslandi vor og haust.
 
Sanderlur verpa á [[túndra|túndrusvæðum]] norðan við 5 °C jafnhitalínu í júlí. Þær velja varpsvæði á þurrum steinum nærri votlendi frá 60 m til 800 m yfir sjávarmáli. Á veturna og á fartíma halda þær sig á sandströndum og leirum og við bakka vatna og áa.