„Geislaálag“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Geislaálag''', einnig nefnt '''líffræðilegt geislaálag''' er mælikvaði á líffræðileg áhrif jónandi geislunar á menn, þegar tekið er tillit til tegundar geislunarin...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Geislaálag''', einnig nefnt '''líffræðilegt geislaálag''' er mælikvaði á líffræðileg áhrif [[jónandi geislun]]ar á menn, þegar tekið er tillit til tegundar geislunarinnar. Geislaálag lýsir betur líffræðilegum áhrifum geislunar heldur en [[geislaskammtur]]. [[SI]]-mælieining geislaálags er [[sívert]], táknuð með '''Sv'''. (Eldri mælieining er '''rem''', þar sem 1 Sv = 100 rem.) Á Íslandi fylgjast [[Geislavarnir ríkisins]] með og mæla geislaálag.