„461“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Muninn (spjall | framlög)
Ný síða: {{Ár nav}} Árið '''461''' ('''CDLXI''' í rómverskum tölum) == Atburðir == * 2. ágúst - Majoríanus, keisari Vestrómverska ríkisins, er handtekinn af germanska hershöfðingjanum Ricimer. Þann 7. ágúst, eftir að hafa verið pyntaður, er Majoríanus tekinn af lífi. Ricimer er á þessum tíma æðsti yfirmaður vestrómverska hersins (''magister militum'') og verður við dauða Majoríanusa...
 
Muninn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
== Atburðir ==
* [[2. ágúst]] - [[Majoríanus]], keisari [[Vestrómverska keisaradæmið|Vestrómverska ríkisins]], er handtekinn af germanska hershöfðingjanum [[Ricimer]]. Þann [[7. ágúst]], eftir að hafa verið pyntaður, er Majoríanus tekinn af lífi. Ricimer er á þessum tíma æðsti yfirmaður vestrómverska hersins (''magister militum'') og verður við dauða Majoríanusar valdamesti maður ríkisins.
* [[10. nóvember]] - [[Leó1. (páfi)|Leó 1.]] deyr í [[Róm]] eftir 21 árs setu á páfastóli. [[Hilarius]] tekur við af honum.
* [[19. nóvember]] - [[Libíus Severus]], rómverskur öldungaráðsmaður, er skipaður keisari Vestrómverska ríkisins af Ricimer. Ricimer er hinn raunverulegi stjórnandi ríkisins alla valdatíð Severusar.
* Aegidíus, rómverskur herforingi, neitar að viðurkenna vald Libíusar Severusar og stjórnar svæði í [[Gallía|norður-Gallíu]] í eigin nafni.