„Vetni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
nokkrar orðalagsbreytingar
Shihab1729 (spjall | framlög)
+video #WPWP #WPWPBN
 
Lína 24:
 
Við [[staðalaðstæður]] myndar vetni [[tvíatóma sameind|tvíatóma gas]] sem nefnist vetnisgas (táknað H<sub>2</sub>). Það er úr af sameindum sem hafa tvær vetnis[[frumeind]]ir hver.<ref>{{vísindavefurinn|1634|Hvers vegna er vetni svona eldfimt?}}</ref> Vetnisgas hefur suðumark 20,27&nbsp;[[Kelvin|K]] og bræðslumark 14,02&nbsp;K. Undir gríðarlegum þrýstingi, eins og í kjarna stórra [[gashnöttur|gashnatta]], breytist vetni í vökvakenndan [[málmur|málm]] (sjá [[málmkennt vetni]]). Við næstum algert þrýstingsleysi eins og finnst í útgeimi, finnast vetnisatóm mestmegnis ein og sér, einfaldlega vegna þess að það er engin leið fyrir þau að sameinast öðrum vetnisatómum, en ský af H<sub>2</sub> tengjast oft [[stjörnumyndun]].
[[Mynd:Emissions Spectra.webm|thumb|Hydrogen Spectrum Test]]
 
Þetta frumefni leikur veigamikið hlutverk í að knýja [[alheimurinn|alheiminn]] í gegnum [[róteindakeðjan|róteindakeðjuna]] og [[kolefnishverfan|kolefnishverfuna]]. Það eru [[kjarnasamruni|kjarnasamrunaferli]] sem skila af sér gríðarlegu magni orku með því að sameina tvær vetnisfrumeindir í eina [[helín]]frumeind.