„PlayStation 4“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Comp.arch (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Merki: Sýnileg breyting Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 2:
'''Playstation 4''' er [[leikjatölva]] frá Sony Computer Entertainment. Playstation 4 var kynnt á blaðamannafundi þann 20. febrúar 2013 sem arftaki [[Playstation 3]]. PS4 er fyrsta vélin frá Sony sem býður upp á [[64-bitar|64-bita]] tækni sem er þekkt víða í tölvum nútímans. Playstation 4 er mun hraðvirkari en PS3 en til samanburðar þá er sextán sinnum meira vinnsluminni í PS4 heldur en í PS3, þar að auki er nýja vinnsluminnið töluvert hraðvirkara [[GDDR5]] minni. Einnig má nefna að Blu-Ray drifið er nú hraðvirkara auk þess sem nýr örgjörvi frá [[AMD]] (sérhannaður AMD Jaguar átta-kjarna) er notaður í nýju PS4. Sony ætlar að gefa út Playstation App sem virkar þannig að hægt verður að nota snjallsíma og spjaldtölvur (til dæmis iPad) til þess að spila Playstation 4-leiki í gegnum hefðbundna nettengingu. Þetta er mögulegt vegna samstarfs Sony og Gaikai sem er fyrirtæki sem sérhæfir sig í skýjaþjónustu fyrir tölvuleiki (cloud-based gaming sharing service) en með tilkomu Playstation 4 er meðal annars hægt að deila því sem þú ert að spila með heiminum og jafnvel geturðu látið vin þinn taka við leiknum þrátt fyrir að hann sé staddur í öðru landi.
 
[[Playstation 5]] ervar arftaki þessarar leikjatölvu og kom út í desember 2020.
 
[[Flokkur:Leikjatölvur]]