„Malt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Malt''' er [[bygg]] sem hefur verið látið spíra í raka. Við spírun myndast [[meltingarhvati]]nn [[amýlasi]] sem brýtur [[sterkja|sterkjuna]] í bygginu niður í [[sykra|sykrur]] við ákveðið hitastig þannig að [[sætuefnið]] [[maltósi]] verður til. Stundum er byggið ristað til að fá fram sérstakan lit eða bragð af maltinu. Malt er grunnþáttur við [[bruggun]] [[öl]]s eins og t.d. [[bjór]]s og [[maltöl]]s.
 
{{stubburMatarstubbur}}
 
[[Flokkur:Bruggun]]
[[Flokkur:Sætuefni]]