„The West Wing“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
Lína 267:
Dr. Staci L. Beavers, aðstoðarprófessor í stjórnmálafræði við ''Kaliforníu State, San Marcos háskólann'', skrifaði ''The West Wing as a Pedagogical Tool'' og spurði hvort hægt væri að nota ''The West Wing'' sem kennsluefni. Komst hún að því að þótt hlutverk seríunnar væri afþreyingarefni, þá býður ''The West Wing'' upp á frábært kennsluefni.''The West Wing'' býður upp á dýpri sýn á stjórnmálaferlið sem vanalega eru uppskrúfaðar röksemdir í þáttum á borð við ''Face the Nation'' og ''Meet the Press''. Samt sem áður þá geta staðreyndir ákveðinna röksemda skyggt á sjónarmið áhorfenda um persónur þáttarins. Beavers bendir einnig á að ákveðnar persónur sem voru með öðruvísi sjónarmið voru oftast nær ''vondar'' í augum áhorfendans. Telur Beaver að gagnrýnin greining á pólitíska skoðun þáttarins gæti gefið áhorfendunum aukna þekkingu.<ref>Staci L Beavers. „''The West Wing'' as a Pedagogical Tool.“ ''PS: Political Science & Politics''. 24. desember 2001. Endurprentað í ''The West Wing: The American Presidency as Television Drama''. Peter C. Rollins og John E. Connor (ritstj.). 2003.</ref>
 
Félagsleg áhrif þáttarins mátti sjá 31. janúar 2006, þegar greint var frá því að ''The West Wing'' hafi átt þátt í því að lagafrumvarp sem stutt var af stjórn [[Tony Blair|Tonys Blair]] hafði verið hafnað í atburði sem kallaðist ''West Wing Plot''. Planið var búið til eftir að meðlimur Íhaldsflokksins hafði séð þáttinn ''A Good Day'', þar sem demókratar stoppa lagafrumvarp repúblikana um takmörkun stofnfrumurannsókna.<ref>[http://www.telegraph.co.uk/news/main.jhtml?xml=/news/2006/02/02/nlab102.xml „''West Wing'' Plot“] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20080424054057/http://www.telegraph.co.uk/news/main.jhtml?xml=%2Fnews%2F2006%2F02%2F02%2Fnlab102.xml |date=2008-04-24 }} ''The Daily Telegraph''. 2. febrúar 2006.</ref>
 
=== „Vinstri vængurinn“ ===