„Chengdu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
Bætti við ljósmyndum frá Chengdu borg í Kína
Dagvidur (spjall | framlög)
Lína 31:
Þjóðvegir teygja sig norður til [[Lanzhou]] í [[Gansu]] héraði, norðaustur til [[Xi’an]], suðaustur og suður til [[Guizhou]] og [[Yunnan]], suðvestur og vestur til Tíbet og norðvestur í [[Qinghai]] hérað. Að auki hafa hraðbrautir verið lagðar til stórborganna [[Shanghai]] og [[Chongqing]].
 
[[Chengdu Shuangliu alþjóðaflugvöllur|Shuangliu]], alþjóðaflugvöllur Chengdu borgar er meginhöfn Sichuan flugfélagsins og önnur meginhöfn Air China flugfélagsins. Með um 60 milljónir farþegarfarþega (árið 2019) er hann einn af fjölförnustu flugvöllum heims. Lestarstöðin í Chengdu er ein af þeim stærri í Kína.
 
== Atvinnulíf ==